Hvert er hans mottó? „Að gleyma því aldrei hver ég er eða hvaðan ég kem,“

Jakob Bjarni Ingason keppir í grafískri miðlun á Evrópumótinu í Herning í september. Hann býr í Grafarvogi, hefur mikla þörf fyrir að skapa og er þakklátur náminu í grafískri miðlun í Tækniskólanum.

„Ég byrjaði í náminu í grafískri miðlun en skipti svo yfir í opna braut í MH. Ég lauk náminu í MH en það var alltaf eftirsjá í mér að hafa hætt í grafískri miðlun og ég ákvað því að snúa aftur í Tækniskólann og klára námið í grafískri miðlun.“

Previous
Previous

Daníel Árni Sverrisson - Framreiðsla

Next
Next

Freyja Lubina Friðriksdóttir - Húsasmíði