Freyja Lubina Friðriksdóttir sem keppir í húsasmíði. Freyja lærði húsasmíði í

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og á rætur að rekja í Miðfjörð. Hún vinnur í Trésmiðjunni Borg og hefur æft af kappi fyrir mótið frá því í janúar á þessu ári.

Freyja er ekki bara efnilegur trésmiður heldur afburða góð í stærðfræði og hefur unnið til verðlauna fyrir árangur sinn í greininni. Utan vinnu og nám stundar hún brasilískt Jiu Jitsu, hefur gaman af því að sauma og að hlú að skógrækt í sveitinni sinni í Miðfirði.

Previous
Previous

Jakob Bjarni Ingasson - Grafísk miðlun

Next
Next

Sigfús Björgvin Hilmarsson