Gunnar Guðmundsson sem keppir fyrir Íslands hönd í iðnaðarstýringu
„Við erum búin að vera á fullu að æfa í allt sumar en fyrstu æfingarnar voru einhverja helgina í október í fyrra. Við æfðum um helgar í vetur og svo fór þetta á fullt í sumar,“ segir Gunnar Guðmundsson í viðtali við Rafiðnaðarsamband Íslands”