Daniel Francisco Ferreira er eins tilbúinn og hann segist geta orðið fyrir keppni í húsarafmagni á Euroskills. Hann er spenntur en líka hæfilega stressaður. Svo kemur hann heim og leitar sér að vinnu. Það verður sennilega slegist um starfskrafta hans!

Previous
Previous

Hildur Magnúsdóttir - Málaraiðn

Next
Next

Gunnar Guðmundsson - Iðnðarstýringar