Hildur Magnúsdóttir Eirúnardóttir, íslandsmeistari í málaraiðn 2023 Hildur verður fyrsti Íslendingurinn sem keppir í þessari keppnisgrein á Euroskills. Hún mun m.a. þurfa að sýna fram á hæfni í lökkun, stenslamálun og veggfóðrun
Halldór Benjamín, kennari Tækniskólans í málaraiðn, er þjálfari Hildar fyrir mótið. Hann segir Hildi vera einstaklega vandvirka og hann er bjartsýnn fyrir hennar hönd
”Hún hefur sýnt ótrúlega hæfni við að mála og hún er í raun og veru flinkari en ég að mörgu leiti.”