Rafvirkinn og rafeindavirkinn Einar Örn Ásgeirsson er á leið á Euroskills, eins og 12 aðrir ungir keppendur. Einar, sem er Akureyringur og lærði í VMA og segist vera eins tilbúinn og hann getur fyrir keppnina. Ísland á þrjá fulltrúa í rafgreinum á mótinu.
Previous
Previous