Hvaða keppendur eru á EuroSkills 2025?
Öflugur landsliðshópur
Fulltrúar Íslands á EuroSkills 2025 eiga það sameiginlegt að hafa náð framúrskarandi árangri í sinni grein og eru nokkur þeirra sigurvegarar sinna greina á Minni framtíð, Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöll í mars sl.
Hægt er að kynna sér keppendur nánar hér:
Keppendur fyrir Íslands hönd á EuroSkills verða:
· Málmsuða - Sigfús Björgvin Hilmarsson
· Pípulagnir - Ezekiel Jakob Hanssen
· Rafeindavirkjun - Einar Örn Ásgeirsson
· Rafvirkjun - Daniel Francisco Ferreira
· Iðnaðarstýringar - Gunnar Guðmundsson
· Húsasmíði - Freyja Lubina Friðriksdóttir
· Matreiðsla - Andrés Björgvinsson
· Framreiðsla - Daníel Árni Sverrisson
· Grafísk miðlun - Jakob Bjarni Ingason
· Bakaraiðn - Guðrún Erla Guðjónsdóttir
· Hársnyrtiiðn - Bryndís Sigurjónsdóttir
· Málaraiðn - Hildur Magnúsdóttir
· Bifvélavirkjun - Adam Stefánsson